næsta
fyrri
atriði

Greinar

Breyta tungumáli
Greinar
Menu

 

Ekki bara hiti í lofti - Alþjóðlegar samningaviðræður og leitin að arftaka Kyoto bókunarinnar

Á hverjum vetri ljúka menn upp hliðum Tívolís, hins fornfræga skemmtigarðs í miðborg Kaupmannahafnar, til að marka opinberlega upphaf aðventunnar. Að þessu sinni munu ljósin í Tívoli að öllum líkindum blikna í samanburði við COP 15 – mikilvægustu loftlagsbreytinga-ráðstefnu allra tíma – en þá munu þúsundir stjórnarerindreka, stjórnmálamanna, kaupsýslumanna, umhverfissinna og loftlagssérfræðinga frá öllum heimshornum flykkjast til höfuðborgar Danaveldis.

Lesa meira

Sérhver andardráttur þinn - Ástand andrúmslofts í Evrópu

* Persónurnar í þessari frásögn eru ekki til. Hinsvegar eru staðreyndirnar sannar. Sagan er látin gerast 27. Júlí 2008, en þann dag var gefin út loftmengunarviðvörun í Brussel.

Lesa meira

Ekki í garðinummínum — Sorp á alþjóðasiglingaleiðum og örlög umhverfisins

Sorp án landamæra: Zhang Guofu er 35 ára gamall og vinnur sér inn 700 evrur á mánuði sem er gríðarmikið á kínverskan landsbyggðarmælikvarða. Hann vinnur við að flokka sorp sem í er m.a. innkaupapokar frá breskri stórmarkaðskeðju og DVD diskar með Enskunámskeiðum. Það er staðreynd að sorp sem fer í ruslafötu í London getur hæglega lent í endurnýtingarverksmiðju við ósa Perlufljóts í Kína, í meira en 8 000 km fjarlægð.

Lesa meira

Ef sprenging verður í lífeldsneyti — Umskiptin frá olíu til lífeldsneytis eru ekki án áhættu

Svokallað lífeldsneyti (bioenergy) er ekki nýtt fyrirbrigði. Árþúsundum saman hafa menn brennt viði. Í iðnbyltingunni um miðja 18. öld hófu menn að hagnýta svokallað 'jarðefnaeldsneyti', fyrst kol, en síðar var einnig farið að brenna olíu. Nú er hinsvegar svo komið að minna er af jarðefnaeldsneyti í náttúrunni, dýrara að vinna það og sem stendur er þetta mikið pólitískt hitamál.

Lesa meira