All official European Union website addresses are in the europa.eu domain.
See all EU institutions and bodiesGerðu eitthvað fyrir plánetuna okkar, prentaðu einungis þessa síðu ef þú þarft þess. Jafnvel lítil aðgerð getur haft gríðarleg áhrif ef milljónir manna gera hið sama!
Í 2001 aðgerðinni um sjálfbæra þróun setti ESB sjálft sér sjálft markmið um að draga úr á tjóni á líffræðilegum fjölbreytileika og endurreisa vistkerfi fyrir 2010. Líffræðileg fjölbreytileika Gögn Evrópunefnd frá 2006 leggur grunninn að aðalstefnunni. Þetta bætir skriðið sem sárvantar til að ná 2010 markmiðunum, greinir frá ábyrgð ESB stofnanna og meðlimaríkja og setur fram metnaðarfulla stefnunálgun og aðgerðaáætlun sem leggur til áþreifanlegar aðgerðir.
Á meðan loftlagsbreytingar fá mikla fjölmiðlaathygli, þá er tjón á líffræðilegum fjölbreytileika í einu grundvallaratriði jafnvel alvarlegri hætta. Þetta er af því að eyðlegging á vistkerfum nær oft þeim tímapunkti að ekki er hægt að snúa við- og af útrýming er eilífð.
Stavros Dimas, framkvæmdarstjóri um umhverfið fyrir ESB, græna vika 2006
Náttúruverndarstefna ESB er byggð á tveimur megin löggjöfum:
Báðar reglugerðir mynda grunn að Náttúru 2000 netinu , net af náttúruforða sem nær yfir allt sambandið til að vernda tegundir og búsvæði sem skipta Evrópu meira máli en önnur. Náttúruverndar stefna ESB fær ávinning af sérstökum fjármagnsgögnum Líf-Náttúrusjóðurinn.
Tjón á líffræðilegum fjölbreytileika er valdið af starfsemi sérsviða. 1998 Evrópubandalags aðgerðin um líffræðilegan fjölbreytileika einblínir sérstaklega á samþættingu á áhyggjum um líffræðilega fjölbreytileika í sérhæfðum stefnum, að meðtöldu varðveislu á náttúruauðlindum, landbúnaði, fiskveiðum, svæðisstefnum og rýmisskipulagi, skógum, orku og samgöngum, ferðaþjónustu, þróun og efnahagslegt samstarf.
Aðrar stefnur sem tengjast líffræðilegum fjölbreytileika á ESB stiginu er:
sýndi skuldbindingu alþjóðasamfélagsins til að takast á tjón á líffræðilegum fjölbreytileika. Sem viðbragðSamevrópska líffræði og langslags fjölbreyti áætlunin var kynnt af löndum sem falla undir Efnahagsnefnd Sameinuðu þjóðanna fyrir Evrópu. Fest í ráðherra ,,Umhverfi fyrir Evrópu" verkefnið, þessi áætlun býður upp á eina vettvangi fyrir samevrópska samvinnu til að takast á tjón á líffræðilegum fjölbreytileika.
Árið 2002, CBD og Jóhannesarborgarfundurinn um sjálfbæra þróun studdu 2010 hnattræn markmið til að draga töluvert núverandi hlutfall af tjóni á líffræðilegum fjölbreytileika fyrir 2010. Árið 2003, samþykktu samevrópskir umhverfisráðherrar að draga úr tjóni á líffræðilegum fjölbreytileika fyrir 2010 í Kiev ályktunin um líffræðilega fjölbreytni.
CBD kemur á laggirnar skuldbindingum á þjóðarstigi um áætlanir um líffræðilegan fjölbreytileika. Lönd þurfa að þróa þjóðaráætlanir sem hafa áhrif á hvernig takmörk samningsins eiga verða náð, og tengdar aðgerðaáætlanir verða að taka skrefin í átt að þessum markmiðum. Listi yfir þjóðaraðgerðir um líffræðilegan fjölbreytileika og aðgerðaáætlanir eru fáanlegar á vefsíða CBD.
For references, please go to https://eea.europa.eu./is/themes/biodiversity/policy-context or scan the QR code.
PDF generated on 22 Nov 2024, 10:26 PM
Engineered by: Vefteymi EEA
Software updated on 26 September 2023 08:13 from version 23.8.18
Software version: EEA Plone KGS 23.9.14
Skjalaaðgerðir
Deila með öðrum