næsta
fyrri
atriði
Umhverfisteikn 2011 - Hnattvæðingin, umhverfið og Þú

Umhverfisstofnun Evrópu (EEA) gefur árlega út ritið Umhverfisteikn. Þar eru birtar stuttar frásagnir um áhugaverð málefni í tengslum við umræðuna um stefnumótun í umhverfismálum. Valdar eru sögur sem varða almenning, sem innlegg í umræðuna á komandi ári.

Lesa meira

UMHVERFISTEIKN 2010 - Líffræðilegur fjölbreytileiki, loftslagsbreytingar og þú (IS)

Þetta árið fara Merki með okkur í ferðalag þar sem fylgt verður leiðum vatnsins frá jöklum Alpafjalla til sífrera Norðurskautssvæðanna, og óshólma Gangesfljóts. Við ferðumst til kunnuglegra og fjarlægra staða og lítum á það hvernig við getum endurskapað tengsl okkar við nauðsynlega þætti hversdagslífsins: vatnið, jarðveginn, loftið og dýr þau og plöntur sem saman mynda hið fjölbreytilega lífríki á jörðinni.

Lesa meira

Permalinks

Skjalaaðgerðir