All official European Union website addresses are in the europa.eu domain.
See all EU institutions and bodiesGerðu eitthvað fyrir plánetuna okkar, prentaðu einungis þessa síðu ef þú þarft þess. Jafnvel lítil aðgerð getur haft gríðarleg áhrif ef milljónir manna gera hið sama!
Líttu, djúpt, djúpt inn í náttúruna, og þá munt þú skilja allt betur.
Albert Einstein
EEA mun á næstu árum verða Gagnamiðstöð Evrópu um líffræðilega fjölbreytileika, sem geymir og viðheldur gagnatæki, sem tengjast viðbótar gagnatækjum sem aðrir eiga, þróa mælitæki fyrir líffræðilegan fjölbreytileika.
,,Hagræðing evrópskra 2010 Líffræðilegra fjölbreytileika vísa" SEBI (skammstöfun á verkefni) 2010) verkefnið stefnir að því að aðstoða við að framvindu að 2010 markmið. SEBI 2010 hagræðir þjóðar,svæðis og hnatt-stigs vísum, og tryggir að gagnstreymi fyrir framleiðslu á mælum.
EEA uppfærir reglulega aðal mælana á líffræðilegum fjölbreytileika undir grundvallarröð mæla.
EUNIS gagnabakinn býður almennan aðgang aðtegundum, búsvæðisgerðumog svæðumí Evrópu.
Með gæðagagnastreymi á sínum stað, mun aukinn áhersla verða lögð á samþættingarmöt um hvernig stefnur um líffræðilegan fjölbreytileika standa sig, hvernig aðrar stefnur hafa áhrif á líffræðilega fjölbreytileika, og hvaða stefnubreytinga er þörf. Nýleg möt er hægt að finna á EEA Staða og horfur 2005 skýrslan og fjórða samevrópskra mat þess.
Næstu stórmöt eru:
Sérhæfð verkefni frá EEA stjórnunarkerfinunær yfir möt á:
Til að styðja samninginn um líffræðilegan fjölbreytileika, stjórnar EEA líkagreiðslujöfnunarstöðvarbúnaður Evrópubandalagsins (CHM). CHM styður tæknilega samvinnu og tækniflutning innan Evrópusambandsins og meðlimaríki þess, innan samevrópska svæðisins og restina af heiminum.
Líffræðilegur fjölbreytileiki EEA og vistkerfa hópur leiðir vinnu stofnunnarinnar á þessu sviði. Hópurinn vinnur náið með Evrópskri málefnastöð um líffræðilega fjölbreytileika (ETC/BD) (skammstöfun á stofnunni) og með landa net EEA (Eionet).
For references, please go to https://eea.europa.eu./is/themes/biodiversity/eea-activities or scan the QR code.
PDF generated on 05 Nov 2024, 02:28 PM
Engineered by: Vefteymi EEA
Software updated on 26 September 2023 08:13 from version 23.8.18
Software version: EEA Plone KGS 23.9.14
Skjalaaðgerðir
Deila með öðrum