All official European Union website addresses are in the europa.eu domain.
See all EU institutions and bodiesGerðu eitthvað fyrir plánetuna okkar, prentaðu einungis þessa síðu ef þú þarft þess. Jafnvel lítil aðgerð getur haft gríðarleg áhrif ef milljónir manna gera hið sama!
Einstaklingsvernd þegar kemur að vinnslu stofnana Bandalagsins á persónuupplýsingum er stjórnað af reglugerð (EB) 45/2001 Evrópuþingsins og ráðsins frá 18. desember 2000.
Hér á eftir veitum við nokkrar almennar upplýsingar. Sérstakar upplýsingar um vinnslu sem tengjast þessari vefsíðu er að finna í skránni okkar.
Vefsíða Umhverfisstofnunar er mikilvægasta samskiptatækið okkar. Hér miðlum við upplýsingum um störf okkar, svo sem gögnum og kortum, kynnum vísbendingar og færum rit okkar um umhverfi Evrópu til almennings og sérfræðinga.
Sum þjónusta sem er í boði á vefsíðunni krefst úrvinnslu persónuupplýsinga notandans. Í slíkum tilvikum eru tenglar tiltækir síðunum sem beina þér að tilteknum upplýsingum um vinnslu sem er að finna í viðeigandi gagnaverndarskýringum í skránum okkar.
Hér fyrir neðan er almennt yfirlit yfir þær leiðir sem þessi vefsíða vinnur úr persónugögnum notandans meðal annars með því að nota vafrakökur og samfélagsmiðla.
Þú átt rétt á að fá að vita þegar Umhverfisstofnunin er að vinna úr persónuupplýsingum þínum.
Þú hefur rétt á að fá aðgang að upplýsingunum og leiðrétta þær án tafar ef þær eru ónákvæmar eða ófullnægjandi.
Þú getur beðið um að láta loka þeim undir ákveðnum kringumstæðum.
Þú getur einnig mótmælt því að það sé unnið úr þeim ef þú heldur að vinnslan sé ósanngjörn og ólögleg og biðja um að gögnunum verði eytt.
Þú getur farið fram á að hluti af ofangreindum breytingum verði sendur til annarra aðila sem hafa fengið aðgang að gögnunum.
Þú átt einnig rétt á að ekki falli undir sjálfvirkar ákvarðanir (sem eingöngu eru teknar af vélum) sem hafa áhrif á þig, eins og það er skilgreint samkvæmt lögum.
Þessi réttindi eru sett fram í 13. til 19. gr. á gildandi reglugerðar um verndun gagna (EB) nr. 45/2001.
Þú getur einnig lesið ‘Yfirlit yfir gagnavernd’ til þess að fá frekari upplýsingar.
Vafrakökur eru stuttar textaskrár sem sendar eru af vefsíðu og eru geymdar á tæki notanda (eins og tölvu, spjaldtölvu eða síma).
Vafrakökur eru notaðar fyrir tæknilegar aðgerðir vefsvæðis eða til að safna tölfræði.
Vafrakökur eru einnig venjulega notaðar til að veita persónulegri reynslu fyrir notanda, til dæmis þegar netþjónusta man eftir notandasniðmáti án þess að notandi þurfi að skrá sig inn.
Þegar þú heimsækir vefsíðu okkar gætum við safnað einhverjum gögnum um vafraupplifun þína, svo sem IP-tölu þína, vefsíður Umhverfisstofnunarinnar sem þú heimsóttir, hvenær þú heimsóttir vefinn og vefsíðuna sem þú varst áframsendur frá.
Þessar upplýsingar eru notaðar til að safna samanlagðri og nafnlausri tölfræði með það fyrir augum að bæta þjónustu okkar og auka reynslu notenda.
Við notum skammtímakökur og langtíma vafrakökur til að endurspegla val notandans á samþykki köku.
Skammtímakökur (einnig þekktar sem minniskökur eða tímabundnar kökur) eru aðeins í skammtímaminni vafrans meðan notandinn er staddur á vefsíðunni. Netvafrar eyða venjulega skammtímakökum þegar notandi lokar vafranum. Skammtímakökur eru vistaðar tímabundið í vafra notanda og eini tilgangurinn þeirra er að endurspegla val notandans að ekki leyfa langtíma vafrakökur.
Ef þú gefur leyfir fyrir því, notar vefsíðan einnig langtíma vafrakökur til að vista val notandans, og sækja hana í næstu heimsóknum. Umsóknarkökur, sem innihalda jákvætt svar notandans við notkun á vafrakökum, verður geymt í vafra notandans í 11 mánuði. Eftir að þetta tímabil rennur út verður notandinn beðinn um að gefa samþykki sitt aftur.
Varðandi tölfræði treystir Umhverfisstofnun Evrópu á Google Analytics, vefgreiningarþjónustu frá Google, Inc. ("Google"). Google Analytics notar vafrakökur til að hjálpa tæknimönnum Umhverfisstofnunarinnar að greina hvernig notendur nota síðuna. Upplýsingarnar sem koma af vafrakökunum um notkun þína á vefsvæðinu verða sendar og geymd af Google á netþjónum sínum. Til að vernda friðhelgi þína fjarlægir Analytics síðasta hluta IP-tölu þinni fyrir notkun og geymslu. Google notar upplýsingarnar sem fengnar eru með kökum til að meta notkun þína á vefsíðunni, til að búa til skýrslur um vefsíðunotkun fyrir rekstraraðila vefsíðna og til að bjóða upp á aðra þjónustu í tengslum við vefsíðustarfsemi og netnotkun. Google kann einnig að miðla upplýsingunum til þriðja aðila þegar slíkt er skylt samkvæmt lögum eða þar sem slíkir þriðju aðilar vinna upplýsingarnar fyrir hönd Google. Google mun ekki tengja IP töluna þína við önnur gögn sem Google geymir. Þú getur neitað að nota smákökur með því að velja viðeigandi stillingar í vafranum þínum, athugaðu þó að ef þú gerir slíkt kann að vera að þú getir ekki nýtt þér alla virkni vefsíðunnar. Með því að samþykkja smákökur þegar þú vafrar á þessari vefsíðu veitir þú samþykki fyrir vinnslu Google á gögnum um þig með þeim hætti og tilgangi sem nefnt er að ofan.
Þú getur stjórnað og/eða eytt kökum ef þú vilt – upplýsingar má finna á aboutcookies.org. Þú getur eytt öllum kökum, sem þegar eru á tölvunni þinni, og þú getur still flesta vafra til þess að koma í veg fyrir að þær séu vistaðar. Ef þú gerir slíkt, hins vegar, kannt þú að þurfa að stilla handvirkt suma valkosti í hvert sinn sem þú kemur á síðuna og sum þjónusta og virkni virkar ef til vill ekki.
Við notum samfélagsmiðla til að kynna starf okkar í gegnum víðtækar rásir sem höfða til samtíma vinnsluhátta.
Opinber samfélagsmiðlar okkar eru skráðir á þessari vefsíðu.
Til dæmis er hægt að horfa á myndbönd frá Umhverfisstofnuninni, sem við hlöðum upp á YouTube síðuna okkar og fylgja tenglum af vefsíðu okkar á Twitter og LinkedIn.
Vafrakökur eru ekki stilltar af samfélagshnöppum okkar til að tengjast þessum þjónustum þegar vefsíðusíðurnar okkar eru hlaðnar á tölvunni þína (eða önnur tæki) eða frá íhlutum frá þeim þjónustum sem eru tengdar á vefsíður okkar.
Hver samfélagsmiðlarás hefur sína eigin stefnu um hvernig þeir vinna með persónuupplýsingar þínar þegar þú ferð á vefsvæði þeira. Ef þú til dæmis kýst að horfa á myndbönd okkar á YouTube, ertu beðinn um að gefa sérstakt samþykki til að taka á móti YouTube vafrakökum; ef þú skoðar virkni okkar á Twitter, verðurðu beðinn um að samþykkja Twitter vafrakökur; það sama gildir um LinkedIn.
Ef þú hefur einhverjar áhyggjur eða spurningar um notkun þeirra á persónuupplýsingum þínum ættir þú að lesa persónuverndarstefnu þeirra vandlega áður en þú notar þessa miðla.
[1] Hlaða niður UMSÓKNAREYÐUBLAÐINU "RÉTTARÖRYGGI VARÐANDI GANGANOTKUN SAMKVÆMT REGLUGERÐ (EB) Nr 45/2001"
For references, please go to https://eea.europa.eu./is/legal/privacy/personuverndarstefna or scan the QR code.
PDF generated on 22 Dec 2024, 06:24 PM
Engineered by: Vefteymi EEA
Software updated on 26 September 2023 08:13 from version 23.8.18
Software version: EEA Plone KGS 23.9.14
Skjalaaðgerðir
Deila með öðrum