næsta
fyrri
atriði

Starfsemi EEA

Breyta tungumáli
Page Síðast breytt 13 Dec 2016
This page was archived on 13 Dec 2016 with reason: Other (included in the main presentation page)
Með upplýsingar sínar um loftlagsbreytingar, styður EEA framkvæmd Kýótóbókunina innan ESB, mat á stefnum ESB og þróun á langtíma aðgerðum til að draga úr og aðlagast loftlagsbreytingum. Upplýsingar (gögn, mælar, möt,spár) EEA einblína á gróðurhúsalofttegunda útblásturs tilhneigingar, stefnur og aðgerðir og um áhrif loftlagsbreytinga og aðlögunaraðgerðir í Evrópu. EEE mun verða evrópsk gagnamiðstöð um gróðurhúsalofttegunda útblástur og áhrif loftlagsbreytinga.

Loftlagsbreytingar og orkuhópur EEA leiðir vinnu stofnunarinnar á þessu sviði. Hópurinn vinnur náið með Evrópskri málefnastöð um loft og loftlagsbreytinga (ETC/ACC) (skammstöfun stofnunni) og með landa net EEA (Eionet)

Vöktun, bókhald og skýrslugerð á gróðurhúsalofttegundum,

vinna EEA á gróðurhúsaloftegunda útblæstri vinnur að því að styðja við framfvæmdina á Kýótóbókuninni innan ESB. Aðalstarfsemi og vöru eru meðal annars:

Áhrif og aðlaganir

Vinna EEA á loftlagsbreytingum hefur áhrif á og aðlaganir eru meðal annars:

Horfur og áætlanir

EEA vinnur einnig að því að styðja þróun á langtíma áætlun til aðlagast loftlagsbreytingum gegnum framtíðarhorfur og áætlanarannsóknir í sjóndeildarhring 2020-2050, til dæmis:

  • greining á langtíma gróðurhúsalofttegunda útblæstri og loftlagsbreytinga áhrifum;
  • mat á mögulegum gróðurhúsalofttegunda útblásturs lækkunarferli sem eru gerð gerleg af hnattrænum aðgerðum og breytingu í átt að kolefna-lágu kerfi í Evrópu fyrir 2030;
  • greining á áformuðum verkefnum á evrópskum loft græðum til 2030,og hugsanlegir kostir af loftlagsstefnum á loftgæðum.

 

Loftlagsbreyting er ein af forgangssviðum sem tekist er á við í  samþættingar mötum EEA, sérstaklega:

Permalinks

Geographic coverage

Skjalaaðgerðir