All official European Union website addresses are in the europa.eu domain.
See all EU institutions and bodiesGerðu eitthvað fyrir plánetuna okkar, prentaðu einungis þessa síðu ef þú þarft þess. Jafnvel lítil aðgerð getur haft gríðarleg áhrif ef milljónir manna gera hið sama!
All official European Union website addresses are in the europa.eu domain.
See all EU institutions and bodiesHreint Loft fyrir Evrópu áætlunin( CAFE) (skammstöfun á áætlun) var sett á laggirnar undir sjöttu EAP, veitir lang-tíma, skipulögða og samþætta stefnuráðgjöf varðandi loftmengun. 2005 grunnþáttaaðgerð um loftmengun, styrkt af CAFE áætlun, setur sér metnaðarfulla en kostnaðar skilvirk markmið og aðgerðir um evrópska loftgæðastefnu fyrir 2020.
Á meðlimsríkja stigi,reglugerð á takmörkunum á útblæstri þjóða (NEC reglugerð) leggur útblástursþak (eða takmarkanir) um útblástur fyrir fjórum aðal mengunarvöldunum ( nituroxíð, brennisteinsoxíð, metanlaust hviklyndar lífrænar efnasamband og ammoníak) sem hefur skaðar heilsu manna og umhverfið. Evrópunefndin mun leggja fram endurskoðaða NEC reglugerð seint 2008. Frekari upplýsingar eru veitar hér.
Aðrar mikilvægar ESB löggjafir sem miða að draga úr útblæstri á loftmengun frá sérstökum uppsprettum, til dæmis:
Alþjóðalega, er einnig tekist á við málefni loftmengunar útblæstri í Samningur efnahagsnefndar Sameinuðu þjóðanna fyrir Evrópu um loftmengun sem berst langar leiðir milli landa (LATAP samningurinn) og hans reglur. Gautaborgar ,,fjöl-mengunarvalda" reglur sem tilheyra LRTAP Samninginum innihelda þjóðar útblásturs takmarkanir sem eru jafn eða ekki eins menntaðarfullar og NEC reglugerð ESB.
nýja loftgæða reglugerð ESB,reglugerðin um umlykjandi loftgæði og hreina loft fyrir Evrópu, er ein af aðalaðgerðunum sem til eru í því takast á við loftmengun undir grunnþáttaáætlunni um loftmengun. Þetta er fyrsta ESB reglugerðin til að innihalda takmörk á umlykjandi smáögnum PM2.5 (fín smáagnir). Hún sameinar ýmis núgildandi brot af loftgæðalöggjöf inn í eina reglugerð. Ríkisstjórnum hefur verið gefið tvo ár ( frá 11 Júní 2008) til að samræma löggjöf þeirra með ákvæðum reglugerðarinnar.
þar til þá, er núgildandi ESB loftgæða stefnuraminn áfram á sínum stað. Þessi löggjöf var komið á fót heilsubyggðu stöðlum og markmiðum fyrir fjölda mengunarvalda að meðtöldum:
Frekari upplýsingar um loftmengunarstefnur og löggjöf: Umhverfis aðalskrifstofur Evrópunefndar
For references, please go to https://eea.europa.eu./is/themes/air/policy-context or scan the QR code.
PDF generated on 05 Nov 2024, 06:26 AM
Engineered by: Vefteymi EEA
Software updated on 26 September 2023 08:13 from version 23.8.18
Software version: EEA Plone KGS 23.9.14
Skjalaaðgerðir
Deila með öðrum