næsta
fyrri
atriði
Press Release Þurrkar og ofnotkun vatns í Evrópu — 04 Mar 2009
Golfvellir, bækur, olívuolía, bólusetningar og allar vörur og þjónusta sem við reiðum okkur á sem og margt af því sem við tökum okkur fyrir hendur á hverjum degi byggir á mikilvægri auðlind: Vatni. Samkvæmt nýrri skýrslu Umhverfisstofnunar Evrópu er vatnsnotkun á mörgum svæðum Evrópu ekki sjálfbær. Í skýrslunni eru lagðar til nýjar aðferðir til að stýra vatnsnýtingu.
Press Release EEA afhjúpar fyrsta stafræna kortið af breyttri ásýnd Evrópu — 17 Nov 2004
Fyrsta stafræna kortið af hinum fjölmörgu breytingum sem orðið hafa á landslagi Evrópu frá 1990 var afhjúpað í dag. Hér eftir eiga stefnumótendur hægara með að sjá hvaða áhrif ákvarðanir þeirra á sviði landbúnaðar og samgangna, og reyndar einnig á fleiri sviðum, hafa á takmarkaðar auðlindir landanna og á umhverfið almennt.

Permalinks

Skjalaaðgerðir