All official European Union website addresses are in the europa.eu domain.
See all EU institutions and bodiesGerðu eitthvað fyrir plánetuna okkar, prentaðu einungis þessa síðu ef þú þarft þess. Jafnvel lítil aðgerð getur haft gríðarleg áhrif ef milljónir manna gera hið sama!
Reglugerðin sem setti á stofn EEA var tekin í notkun af Evrópusambandinu árið 1990. Hún tók til starfa seint árið 1993 strax eftir að ákvörðun var tekin að staðsetja EEA í Kaupmannahöfn. Vinna byrjaði eiginlega árið 1994. Reglugerðin kom einnig á fór Evrópska umhverfis, upplýsinga og athugunarnetinu( Eionet).
Skyldur EEA eru:
Núna eru 32 lönd í EEA og sex samstarfslönd. Evrópsku umhverfis, upplýsingar og athugunar samtökin ( Einot) eru samvinnunet EEA og landanna. EEA ber ábyrgð á að þróa samtökin og stýra starfsemi þess. Til að gera það, vinnur EEA mjög náið með miðpunkti þjóða, sem er gjarnan þjóðarumhverfisstofnanir eða umhverfisráðuneyti. Þær bera ábyrgð á að stýra þjóðarsamtökum sem innihalda margar stofnanir ( um 350 allt í allt)
Aðal viðskiptavinirnir eru stofnanir Evrópusambandsins — the Evrópunefnd, Evrópuþing, ráðið — og aðrar meðlimaþjóðir. Til viðbótar þessu er aðal hóp af evrópsku stefnuaðilum, þjónustu við einnig aðrar ESB stofnanir svo sem Efnhags-og félagsmálanefnd og Svæðisnefnd.
Atvinnulífinu, háskóla umhverfinu, frjálsum félagasamtökum og öðrum hluta borgarsamfélagsins sem eru mikilvægir notendur af okkar upplýsingum. Við reynum að ná tvíhliða samskiptum við okkar viðskiptavini til að auðkenna réttar þeirra upplýsingaþarfir, og vera viss um að upplýsingarnar sem boðið er upp séu skildar og notaðar af þeim.
For references, please go to https://eea.europa.eu./is/about-us/who/who-we-are or scan the QR code.
PDF generated on 23 Dec 2024, 09:45 AM
Engineered by: Vefteymi EEA
Software updated on 26 September 2023 08:13 from version 23.8.18
Software version: EEA Plone KGS 23.9.14
Skjalaaðgerðir
Deila með öðrum