All official European Union website addresses are in the europa.eu domain.
See all EU institutions and bodiesGerðu eitthvað fyrir plánetuna okkar, prentaðu einungis þessa síðu ef þú þarft þess. Jafnvel lítil aðgerð getur haft gríðarleg áhrif ef milljónir manna gera hið sama!
Samskipti EEA við Evrópunefnd þarf að vera tryggt að sé á réttu stöðunum í stefnumótunarferlinu. Þetta er greitt fyrir af stórtækari tilhneigingum í átt að fjölára vinnuaðgerðum í nefndinni og stofnunni. Þetta býður upp á tækifæri fyrir stórtækari samfellu milli Aðgerð EEA og árlega stjórnunaráætlun hennar (AMP) og árlega stefnuaðgerð nefndarinnar (APS) og vinnuáætlun nefndarinnar (CWP).
Aðalskrifa (DG) á sviði umhverfis (DG( aðalskrifstofa) ENV (umhverfi)) er mótaðili hjá Evrópunefnd og býður upp á nákvæmari útleggingu á árlegu stjórnunaráætlunarinnar.
Innan hins svokallað ,,hóp af fjórum", EEA, DG ENV, Stofnun um Umhverfis-og Sjálfbæraþróun hjá sameiginlegu rannsóknarmiðstöð Hagstofu Evrópubandalaganna samþykktu skiptingu á verkum í umhverfs skýrslugjöf.
Þar sem umhverfistilitsemi er að verða meira og meira samþætt í stefnum um sérsvið Aðalskrifstofu Evrópunefndar, svo sem samgöngu og orku, rannsóknar, landbúnað og svæðisstefnu aðskrifstofur (DGs).
EEA styður Evrópuþingið með yfirlitum, námskeiðum, óformlegum fundum og ef óskað er eftir, þátttöku í yfirheyrslum. Sérstök samvinna á sér stað við nefnd um umhverfi, heilsu almennings og mataröruggi og tímabundin nefnd um loftlagsbreytingar.. EEA vinnur einnig með mikið af hinum öðru 19 nefndunum, svo sem samgöngur og ferðaþjónustu, landbúnaðar og landsbyggðarþróun og svæðisþróunarnefndir.
Ráð Evrópusambandsins er aðal ákvörðunar aðilinn fyrir Evrópusambandið. Framkvæmdarstjóri EEA er reglulega boðið að sitja óformlega fundi hjá umhverfisráðherrum. Að auki styður EEA umhverfisaðgerðir ESB forystunnar sem skiptist, með því m.a. að undirbúa skýslur og skipuleggja námskeið og málstofur ef óskað er eftir.
EEA vinnur með ráðgjafastofnunum ESB, þ.e. Svæðisnefndin og Efnahags-og félagsmálanefnd Evrópubandalaganna, ef eftir því er óskað. Þetta á við þátttöku í ráðstefnum, tillögur þeirra skýrslugjafa og óformleg samskipti.
For references, please go to https://eea.europa.eu./is/about-us/who/key-partners or scan the QR code.
PDF generated on 22 Jan 2025, 02:42 PM
Engineered by: Vefteymi EEA
Software updated on 26 September 2023 08:13 from version 23.8.18
Software version: EEA Plone KGS 23.9.14
Skjalaaðgerðir
Deila með öðrum