All official European Union website addresses are in the europa.eu domain.
See all EU institutions and bodiesGerðu eitthvað fyrir plánetuna okkar, prentaðu einungis þessa síðu ef þú þarft þess. Jafnvel lítil aðgerð getur haft gríðarleg áhrif ef milljónir manna gera hið sama!
Evrópa er samsett úr alls konar landslagi sem endurspeglar þróunarmynstur breytinga sem hafa orðið á landnotkun í gegnum tíðina. Landslag okkar og umhverfi er áfram undirorpið breytingum í dag sem skilja oft eftir sig stór og oft óafturkræf landnotkunarfótspor. Spenna er vaxandi nánast alls staðar þar sem þörf samfélagsins fyrir bæði auðlindir og rými rekst á við getu landsins til að styðja þessar þarfir og taka við úrganginum. Ástand mála leiðir til ofnýtingar og vaxandi niðurbrots landslags, vistkerfa og umhverfisins. Það krefst langtímasjónarhorns á stjórnun.
For references, please go to https://eea.europa.eu./is/themes/landuse/intro or scan the QR code.
PDF generated on 23 Nov 2024, 02:15 AM
Engineered by: Vefteymi EEA
Software updated on 26 September 2023 08:13 from version 23.8.18
Software version: EEA Plone KGS 23.9.14
Skjalaaðgerðir
Deila með öðrum