næsta
fyrri
atriði
Press Release Samevrópskt mat spyr: 'Hvað vitum við um vatn og grænt hagkerfi?' — 13 Sep 2011
Ráðherrar munu funda í dag í Astana, Kasakstan, til að ræða málefni vatns og græns hagkerfis á sjöundu ‚Umhverfi fyrir Evrópu‘ ráðherra ráðstefnunni sem fer fram dagana 21. til 23. september 2011. Til stuðnings ráðstefnunni mun Umhverfisstofnun Evrópu (EEA) birta nýja ‚Mat á Mötum‘ skýrslu sem kemur með tillögur að hvernig hægt er að samstilla betur umhverfisupplýsingar og stefnumótun.
Press Release Ráðherrar verða að taka saman höndum til að tryggja farsæla lausn á umhverfismálum Evrópu — 28 Sep 2007
Stefnumörkun í umhverfismálum í Evrópu er mjög víða ábótavant vegna gloppóttra upplýsinga og handahófskenndra aðgerða. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Umhverfisstofnunar Evrópu (EEA) sem kom út í dag.

Permalinks

Skjalaaðgerðir