næsta
fyrri
atriði
Press Release Ráðherrar verða að taka saman höndum til að tryggja farsæla lausn á umhverfismálum Evrópu — 28 Sep 2007
Stefnumörkun í umhverfismálum í Evrópu er mjög víða ábótavant vegna gloppóttra upplýsinga og handahófskenndra aðgerða. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Umhverfisstofnunar Evrópu (EEA) sem kom út í dag.
Press Release Loftslagsbreytingar eru versta umhverfisógnin — Evrópubúar óttast um sinn hag — 29 Nov 2005
Stjórnmálamenn, fyrirtæki og einstaklingar verða að bregðast strax við yfirvofandi umhverfisógnum eða borga mikið seinna
Press Release EEA afhjúpar fyrsta stafræna kortið af breyttri ásýnd Evrópu — 17 Nov 2004
Fyrsta stafræna kortið af hinum fjölmörgu breytingum sem orðið hafa á landslagi Evrópu frá 1990 var afhjúpað í dag. Hér eftir eiga stefnumótendur hægara með að sjá hvaða áhrif ákvarðanir þeirra á sviði landbúnaðar og samgangna, og reyndar einnig á fleiri sviðum, hafa á takmarkaðar auðlindir landanna og á umhverfið almennt.
Press Release Nýjustu umhverfisvísbendingar sýna vel á hvað þarf að leggja áherslu við almenna stefnumörkun í Evrópu — 29 May 2001
Almenn stefnumörkun fyrir umhverfismál verður að tryggja betur en nú er, að eitthvað vinnist í baráttunni gegn umhverfisálagi af völdum síaukinnar framleiðslu og neyslu í Evrópu, því annars nást ekki þau markmið sem sett hafa verið í sambandi við umhverfisvernd og sjálfbæra þróun.

Permalinks

Skjalaaðgerðir