næsta
fyrri
atriði
EEA Signals 2013 - Við sérhvern andardrátt

Að bæta loftgæði í Evrópu: Umhverfisteikn 2013 leggur áherslu á loftgæði í Evrópu. Í útgáfu þessa árs er reynt að útskýra núverandi ástand loftgæða í Evrópu, hvaðan þau koma, hvernig loftmengunarefni myndast og hvernig þau hafa áhrif á heilsu og umhverfi. Það er einnig gefið yfirlit yfir það á hverju við byggjum þekkingu okkar á loftgæðum, og hvernig við tökum á loftmengun með fjölbreytilegri stefnumörkun og aðgerðum.

Lesa meira

Eionet skapar tengingu

Að deila umhverfisupplýsingum í Evrópu

Lesa meira

Permalinks

Skjalaaðgerðir