All official European Union website addresses are in the europa.eu domain.
See all EU institutions and bodiesGerðu eitthvað fyrir plánetuna okkar, prentaðu einungis þessa síðu ef þú þarft þess. Jafnvel lítil aðgerð getur haft gríðarleg áhrif ef milljónir manna gera hið sama!
Loftlagsbreytingar endurspegla mestu og víðtækustu markaðmistök sem sést hafa.
Sir Nicholas Stern, forstjóri bresku ríkisefnahagsþjónustunnar
og fyrrum aðalhagfræðingur Alþjóðabankans, 2006
Á síðustu 150 árum, hefur meðalhitastig hækkuð um næstum 0.8ºC á hnattræna vísu og um 1 ºC í Evrópu. Ellefu af síðustu tólf árum (1995-2006) eru meðal 12 heitustu ára í gögnum um methita á yfirborði hnattarins ( síðan 1850): Án hnattræna aðgerða til að minnka útblástur býst IPCC við að hnattræn hitastig muni hækka enn freka um 1.8 til 4.0 ºC fyrir 2100. Þetta þýðir að hitastigs hækkun síðan fyrir tíma iðnaðar væri meiri en 2°C. Handan við þessi viðmiðunarmörk verða óafturkallanlegar og hugsanlega hörmulega breytinga mun meira líkleg. (Frekari upplýsingar)
áhrif loftlagsbreytinga eru nú þegar veitt athygli og er spá þau verði meira áberandi. Búist er við að öfgakenndir veðuratburðir, þar á meðal hitabylgjur, þurrkur og flóð, verði fleiri og ákafari. Í Evrópu eru hitahækkunirnar í suður Evrópu og norðurheimskautasvæðinu. Úrkoma minnar í suður Evrópu og eykst í norðri og norð-vestri. Þetta leiðir til áhrifa á náttúrulegum vistkerfum, heilsu manna og vatnsauðlinda. Atvinnugeirar, svo sem skógrækt, landbúnaður, ferðaþjónusta og bygginar mun verða fyrir mestmegnis óhagstæðum afleiðingum. Landbúnaðargeirinn í norður Evrópu gæti hagnast af takmarkaðri hitastighækkun.
Til að draga úr loftlagsbreytingum, verður að minnka verulega hnattrænan útblástur á gróðurhúslofttegundum og stefnur eru settar á laggirnar til að gera það.
Aðaluppspretta af gróðuhúslofttegundum gerða af mönnum eru:
Jafnvel ef stefnur og aðgerðir til að minnka útblástur eru skilvirkar, er ákveðin loftlagsbreyting óumflýjanleg. Við munu þess vegna einnig þróa stefnur og aðgerðir til að aðlagast áhrifum loftlagsbreytinga í Evrópu og sérstaklega fyrir utan álfuna, þar sem minnst þróuðustu löndin eru meðal varnarlausustu, eru með minnstu fjárhagslegu og tæknilegu getuna til að aðlagast.
For references, please go to https://eea.europa.eu./is/themes/climate/about-climate-change or scan the QR code.
PDF generated on 23 Dec 2024, 03:14 PM
Engineered by: Vefteymi EEA
Software updated on 26 September 2023 08:13 from version 23.8.18
Software version: EEA Plone KGS 23.9.14
Skjalaaðgerðir
Deila með öðrum