næsta
fyrri
atriði

Landnotkun - Helstu staðreyndir 1

Breyta tungumáli
SOER 2010 Message (Deprecated) Útgefið 28 Nov 2013
Land er takmörkuð auðlind og það hvernig það er notað er ein af helstu ástæðum umhverfisbreytinga og hefur veruleg áhrif á lífsgæði og vistkerfi sem og stjórnun grunnvirkja. Aftur hafa umhverfisbreytingar stöðugt meiri áhrif á það hvernig Evrópubúar nota land eftir því sem samfélög vinna að því að draga úr og aðlagast loftslagsbreytingum.

Permalinks

Skjalaaðgerðir